top of page
valknut hvittpng.png

SJÁLFSVÖRN - VARNARTÖK

ISR MATRIX

SKAÐAMINNKANDI TÆKNI

HVAÐ GERUM VIÐ

ISR Matrix býður upp á faglega þjálfun fyrir starfsmenn fyrirtækja og stofnanna sem gætu lent í átökum í vinnunni.

Við bjóðum bæði upp á þjálfun í varnartökum sem og neyðarvörn.

 

Einnig bjóðum við uppá þjálfun í sérhæfðum varnartökum fyrir aðila sem vinna með börnum  og unglingum.

 

Varnartök ganga útá að yfirbuga mótaðila með því að nota tækni sem slasar hvorki þann sem beitir tökunum né þann sem verður fyrir þeim. Einnig æfum við í hópum s.s tveir á móti einum, þrír á móti tveimur o.sv.f. 
 

Neyðarvörn er einungis notuð þegar starfsmönnum stafar mikilli hættu eða óttast um líf sitt.

Við höfum meðal annars unnið gegnum tíðina með Ríkislögreglustjóra, Alþingi, Securitas, Sjúkraflutningsskólanum, Fangelsismálastofnun, Landsspítalanum og fjölda fleiri fyrirtækja og stofnanna.

Við erum í samstarfi við Mími, og fá allir dyraverðir landsins kynningu á ISR Matrix kerfinu.

Ekki hika við að hafa samband við okkur til að fá ýtarlegri upplýsingar eða verðtilboð.

ISR MATRIX

KERFIÐ

Kerfi sem inniheldur varnartök og neyðarvörn sem hefur verið í þróun frá árinu 1996 og hefur verið prófað við erfiðustu aðstæður.

Í dag er kerfið kennt víðsvegar um heiminn, kínversku og áströlsku lögreglunni svo eitthvað sé nefnt.

 

Kerfið inniheldur 9 tæknir sem hægt er að flæða á milli eftir hversu átökin eru mikil.

Áheyrsla er lögð á að báðir aðilar  skaðist sem minnst í átökunum og þau séu stöðvuð á fljótleg hátt

Almenningur fær að læra hluta af ISR kerfinu.

VIðSKIPTAVINIR

SECURITAS.png
Vinakot.png
UTL.png
Lögreglan.png
PLAY.png
Alþingi.png
konukot.png
Skatturinn.png
Polisen.png
Fangelsismálastofnun.png
mimir.png
Reykjavíkurborg.png
Landspítali.png
Arion banki.png

UMSAGNIR

"ÉG FÓR Á ISR PM NÁMSKEIÐ MEÐ MIKLAR VÆNTINGAR. ÞÆR STÓÐUST OG GOTT BETUR!"

"ÞETTA VAR MAGNAÐ NÁMSKEIÐ SEM ALLIR ÆTTU AÐ FARA Á. SÉRSTAKLEGA ÞEIR SEM ERU Í BEINUM KONTAKT VIÐ GESTINA"

"FRÁBÆRT EFNI OG MJÖG HJÁLPLEGT, EKKI BARA FYRIR DYRAVERÐI HELDUR BARA Í LÍFINU"

"BÚIN AÐ VERA ÆFA NEYÐARVÖRNINA Í UM ÁR OG ER EKKI LENGUR HRÆDD AÐ LABBA EIN NIÐRÍ BÆ"

HAFA SAMBAND

Takk fyrir!

PÓSTLISTI

NÝ NÁMSKEIÐ OG MARGT FLEIRA
bottom of page